Sunday 13 April 2014

Pina colada smoothie


This tropical smoothie tastes very much like a virgin Pina colada (pronounced: Pinja colaða). It's also very fresh and creamy, without the heavy taste. Now that the sun is finally starting to show, I highly suggest this refreshing smoothie, which would also serve well as ice cream if frozen.

Ingredients:
- 1 ripe banana
- 1 kiwi (optional but it adds a nice kick)
- 1/2 cup frozen pineapple
- 1 cup almond milk or soy milk
- 1/2 cup coconut milk
- 1 scoop vanilla protein powder (soy or whey)

Mix well in a blender :)

______________

Þetta er einn af mínum uppáhalds smoothium þegar ég vil gera vel við mig :) Hann er sætur og þykkur, og bragðast mjög líkt Pina colada, mínus rommið að sjálfsögðu (ekkert að því að bæta slíku við á betri dögum). Mér finnst mikill kostur að kókosmjólk gefur þetta þykka og creamy bragð, án þess að skilja eftir þetta þunga rjómabragð eins og hefðbundnir Pina coladas eiga til. Mér finnst þetta því tilvalið með hækkandi sól, og jafnvel sem eftirrétt ef skellt í frystinn :) Mæli t.d. með því að búa til íspinna úr þessu. 



- Amanda <3 


2 comments:

  1. Gerði þennan í dag eftir of mörg matarboð og verkefnavinnu, mjög góður og einfaldur mun klárlega gera þennan aftur =)

    ReplyDelete