Monday 10 March 2014

Strawberry chickpea muffins


Can you believe this pretty little muffin is made of chickpeas? Neither did my friends. These are sweet, moist and flavorful. You most certainly do not taste any chickpeas, just sweetness of the strawberries and white chocolate. YUM!

You need:
- 240g/ 1 14 oz,  cooked chickpeas 
- 3 eggs 
- 3 tablespoons honey
- around 8 strawberries (small box)
- 50g white chocolate
- 1 banana
- 1 tsp baking powder (notaði vínsteinslyftiduft)
- zest from one lemon
- 1/2 tsp cinnamon
- 1/4 tsp salt


Add everything to a blender/food processor except for strawberries and white chocolate. 




 Then add the strawberries and chocolate to the batter. Simple as that! Bake at 175°C/350°F for 25mins. I recommend using silicone forms since the batter is a bit runny and sticky. 









My cute girls :) We ate the whole batch up! 



------------------

Þessar voru svo mjúkar og sætar :) Jarðaber og hvítt súkkulaði klikkar ekki. Kjúklingabaunirnar koma í stað hveitis og þó það hljómi furðulega passa þær stórvel í baksturinn. Það finnst ekki bragð af þeim og kökurnar verða mýkri fyrir vikið. Elsku vinkonur mínar mættu í kaffi til mín og datt þeim alls ekki í hug að þær væru að borða kjúklingabaunir :)

Mæli með þessu elskurnar, sérstaklega tilvalið að skella í bakstur í leiðinlega veðrinu!

- Amanda <3


No comments:

Post a Comment