Sunday 12 January 2014

Banana- and avocado cake

Ég hef ekki bakað síðan um jólin þannig eftir vinnu langaði mér að dunda mér aðeins við bakstur, auk þess sem mér langaði í eitthvað gott :)

Ákveðin tilraunastarfsemi fór í gang með það hráefni sem til var heima og varð útkoman þetta fína banana- og avókadó frauð! 

Í þennan rétt fór:

- Banani
- Tvö lítil avókadó
- 3 egg
- 1 dl kakóduft
- 2 dl heitt vatn
- 1/2 dl soya mjólk
- 2 dl heilhveiti
- 4 msk agave sýróp
- dökkir súkkulaði dropar


Byrjað var á því að mauka í matvinnsluvél banana og avókadó og egg þar til varð silkimjúkt. Kakó var blandað í heitt vatn í annarri skál, svo blandað út í avókadó maukið. Næst var bætt við heilhveiti og soya mjólk, því blandað vel saman og loks agave sýrópi bætt við. 


Loks var öllu skellt í eldfast mót, dökku súkkulaði raðað ofan á og bakað við 180°C í 30mín :). 
Útkoman kom mér á óvart, þetta er dúnmjúkt og hæfilega sætt frauð. Það er ábyggilega mjög gott með kaffinu og jafnvel ferskum berjum :) 

-------------------

I really wanted to bake something but didn't have many ingredients at home. Thus I made a avocado cake, inspired by Taralynn's Undressed skeleton blog. I used:

- 1 ripe banana
- 2 small avocados 
- 3 eggs
- 1/2 cup unsweetened cocoa powder
- 1 cup warm water
- 1/4 cup soy milk
- 1 cup whole wheat 
- 4 tbsp agave syrup 
- dark chocolate chunks 

The avocados, eggs and banana was mashed in a food processor and in another bowl, cocoa powder was mixed with warm water. Then was the cocoa mix blended with the avocado mix. Finally whole wheat, soy milk and agave syrup was added. Add chocolate chunks before baking, at 350°F for about 30min :)

This tasted delicious, soft and had a perfect balance of sweetness. It's good to keep it refrigerated, it gives the cake a more chewy texture :) yum!

- Amanda


No comments:

Post a Comment