Wednesday 22 January 2014

lunch box snacks


Góðan daginn! Í gær setti ég saman smá nesti í millimál til að taka með mér í skólann og til þess nýtti ég mér nýja nestisboxið mitt. Ég hef verið að leita að ódýru, fjölhólfa nestisboxi en ekki séð neitt sem hentar.
Loks fann ég þó þetta sniðuga box í Nettó og er bara mjög ánægð með það :) um að gera að nýta svona box til að taka með sér skemmtilegt og gott nesti.
Þetta kemur frá manneskjunni sem stundum hefur mætt með heilan poka í skólan af nestisboxum fyrir einn dag!

Þar sem þetta var bara millimál tók ég bara létt nesti með: Banana, kasjúsmjör, gróft hrökkbrauð, ost og tómatsneiðar. Auk þess fékk vatnsflaskan að fylgja en ég verð að vera með hana á mér, annars gleymi ég oftast að drekka vatn. 

-----------------

Yesterday I put together a snack between meals to take with me to school. I've been looking for a cheap, multi container lunch box but not found any that suited me..until now :) These kind of boxes are a good way to pack up snacks and meals in a fun and easy way, without everything getting squished together. 
Sometimes I would bring a whole bag of boxes with my meals for the day to school, it's a bit of a hassle.

Since this was only meant as a snack, I brought something light with me: Banana, cashew butter in a muffin form,  wholegrain crisp bread, cheese and a sliced tomato. I brought my water bottle as well, if I don't have it with me, I often forget to drink water. 




- Amanda <3 


You can follow my blog on facebook


No comments:

Post a Comment